top of page

George „Machine Gun“ Kelly

George Francis Barnes Jr. fæddist í Tennessee árið 18.júlí 1895. Hann fékk viðurnefnið sitt eftir sína eftirlætis byssu, Thompson submachine gun. Frægasti glæpurinn sem hann framdi var þegar hann rændi viðskiptajöfrinum Charles F. Urschel í júlí 1933. Hann var sendur í fangelsi árið 1928 í 3 ár fyrir að smygla áfengi. Hann var sendur í lífstíðarfangelsi í október 1933 fyrir ránið á Urschel. Hann var sendur í Leavenworth fangelsið. Hann var með stæla gagnvart vörðunum og var sendur til Alcatraz í september 1944. Hann var fyrirmyndar fangi og var sendur aftur í Leavenworth fangelsið árið 1951. Hann dó úr hjartaáfalli í Leavenworth fangelsinu 18.júlí 1954 á afmælisdeginum sínum.
bottom of page